Bólsturstofan - Bólstrun Elínborgar

Alhliða bólstrun.

Púðinn Lilli

Hvíldarpúði fyrir háls/höfuð
Steinsofandi á leið til Tenerife.
Lítill púði sem leggst vel að hálsi og höfði og nýtist vel við hin ýmsutækifæri t.d. í bíl, í flugi, við lestur og margt fleira. Púðinn fæst í mörgum litum og í 2 stærðum, barna og fullorðins. Púðann má setja í þvottavél á mildan þvott á 30° hita.
Hér fyrir neðan má sjá verð og myndir af öllum litum.
http://bolstrari.123.is/album/default.aspx?aid=168531&vt=all

Elínborg S. Jónsdóttir bólstrari

Nafn:

Bólsturstofan

Farsími:

864 4165

Heimilisfang:

Skeiðarás 12 Garðabæ, neðri hæð.

Um:

Elínborg hefur starfað sem bólstrari frá 1981.