Bólsturstofan - Bólstrun Elínborgar

Alhliða bólstrun.

Rúmgaflar.


Við erum að hefja framleiðslu á nýrri tegund af rúmgöflum. Gaflinn verður hægt að fá í nokkrum algengum stærðum t.d. 160 sm 180 sm og 200 sm breidd og jafnvel fleiri breiddum. Einnig verður hægt að fá gaflinn með baklýsingu. Margir litir verða líka í boði en svartur, hvítur, og dökkbrúnn eru algengastir. Verðlisti verður settur inn eftir nokkra daga.


                      Rúmgafl                                                         Rúmgafl

Elínborg S. Jónsdóttir bólstrari

Nafn:

Bólsturstofan

Farsími:

864 4165

Heimilisfang:

Skeiðarás 12 Garðabæ, neðri hæð.

Um:

Elínborg hefur starfað sem bólstrari frá 1981.