Bólsturstofan - Bólstrun Elínborgar

Alhliða bólstrun.

Fréttir

Nú er ég að ganga frá pöntun á grindum af rokkokóstólum frá Angelo Cappellini. Seinustu forvöð til að panta er 10. september 2011. 

Hér eru myndir af algengustu stólunum http://bolstrari.123.is/album/default.aspx?aid=168255&vt=all en mun fleiri gerðir í bækling hjá mér. 

Endilega hafið samband sem fyrst ef áhugi er fyrir því að panta. 

 

Við erum komin með facebooksíðu. Þeir sem vilja fylgjast með okkur þar geta farið á
http://www.facebook.com/#!/pages/bolstrariis/371271958219?ref=ts 


Ný sending af rennibrautum  fyrir útsaum var að koma í hús.Ný komin sending af rokkokóstólum og rennibrautum fyrir útsaum eða áklæði.
Hér fyrir neðan eru myndir af þeim grindum sem voru að koma.


AC- 651 /C  uppseldur       AC-3400 uppseldur           AC-315                        
      
        651  uppseldur          AC-601 í hnotulit                 AC-653 uppseldur

     Bekkur 80 cm langur  uppseldur        Kollur 41 cm í þvermál          

    AC-749   UPPSELDUR


Nýkomnar grindur fyrir rennibrautir. 3 litir. Stærð á uppfyllingu þarf að vera 41 - 42 cm. breidd og 122 - 125 cm lengd (fer eftir því hvað stramminn teygist mikið). 

Elínborg S. Jónsdóttir bólstrari

Nafn:

Bólsturstofan

Farsími:

864 4165

Heimilisfang:

Skeiðarás 12 Garðabæ, neðri hæð.

Um:

Elínborg hefur starfað sem bólstrari frá 1981.