Bólsturstofan - Bólstrun Elínborgar

Alhliða bólstrun.

Tilboð


Við gerum verðtilboð í bólstrun á notuðum húsgögnum.

Algengast er að viðskiptavinir sendi myndir í tölvupósti á elinborg@bolstrari.is ásamt lýsingu á því sem þarf að bólstra.

1. Í hvernig ástandi er það sem á að bólstra?
2. Þarf bara að skipta um álæði eða þarf líka að laga undirbólstrunina?
3. Þarf að skipta um svamp, t.d. í púðum eða setum?
4. Þarf að laga tréverk eða grind?
5. Hvernig efni á að bólstra með? Áklæði eða leðri?

Einnig komum við á staðinn til að skoða húsgögn og gera verðtilboð í viðgerðir, allt eftir samkomulagi.

Við höfum sinnt fjölbreyttum verkefnum í gegn um tíðina.
Meðal þess eru t.d. heimili, skip, skólar, veitingstaðir, skútur,
bílar, líkamsræktarstöðvar, nuddstofur, félagsmiðstöðvar,
skrifstofur, hótel, gistiheimili o.s.frv.

Sjá myndir af bólstruðum húsgögnum 
http://bolstrari.123.is/album/default.aspx?aid=168238 
og myndir fyrir og eftir bólstrun
http://bolstrari.123.is/album/default.aspx?aid=168524&vt=all


Elínborg S. Jónsdóttir bólstrari

Nafn:

Bólsturstofan

Farsími:

864 4165

Heimilisfang:

Skeiðarás 12 Garðabæ, neðri hæð.

Um:

Elínborg hefur starfað sem bólstrari frá 1981.