Bólsturstofan - Bólstrun Elínborgar

Alhliða bólstrun.

Bólsturstofan - bolstrari.is 
er alhliða bólsturverkstæði sem tekur að sér alla almenna bólstrun fyrir
einstaklinga fyrirtæki og stofnanir. Opið er eftir samkomulagi en
best er að mæla sér mót í síma 555-4443 eða 864-4165.
Einnig er hægt að senda fyrirspurnir og fá tilboð í bólstrun með
því að senda póst á
elinborg@bolstrari.is  Við höfum sinnt fjölbreyttum verkefnum í gegn um tíðina.
Meðal þess eru t.d. heimili, skip, skólar, leikskólar, veitingstaðir, 
skrifstofur,bílar, líkamsræktarstöðvar, nuddstofur,
félagsmiðstöðvar, skútur, hótel, gistiheimili o.s.frv.
 
Við höfum sérhæft okkur í bólstrun rokkokó húsgagna
og uppsetningu á útsaum.

Elínborg S. Jónsdóttir bólstrari

Nafn:

Bólsturstofan

Farsími:

864 4165

Heimilisfang:

Skeiðarás 12 Garðabæ, neðri hæð.

Um:

Elínborg hefur starfað sem bólstrari frá 1981.